fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

Tveir greinst með indverska afbrigðið

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 11:09

Sjúklingur á indversku sjúkrahúsi. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir aðilar hafa greinst með indverska afbrigðið á landamærunum seinustu daga. Fleiri hafa greinst með breska afbrigðið en allir þessir dvelja nú í sóttvarnarhúsi. Þetta kom fram á upplýsingafundi almannavarna.

Indland hefur átt í miklum erfiðum með faraldurinn seinustu vikur og eru enn hundruð þúsunda að greinast dag hvern. Öll sjúkrahús eru yfirfull af fólki með Covid-19 og starfsmenn sjúkrahúsa hafa þurft að vísa fólki frá sem er smitað af veirunni.

Þrjú afbrigði eru undirafbrigði indverska afbrigðsins. Þau hafa greinst í mörgum löndum, meðal annars löndum í Skandinavíu, að sögn Þórólfs. Það tók töluverðan tíma fyrir breska afbrigðið að leka inn í landið og vonar Þórólfur að það gerist ekki með það indverska. Lítið er vitað um þetta afbrigði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ragnhildur segir fólk sem hagar sér svona siðferðislega gjaldþrota

Ragnhildur segir fólk sem hagar sér svona siðferðislega gjaldþrota
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
Fréttir
Í gær

Nýtt kaupréttakerfi nær til alls starfsfólks Nova

Nýtt kaupréttakerfi nær til alls starfsfólks Nova
Fréttir
Í gær

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“