fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Á ögurstundu myndi Ancelotti leita til Gylfa

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 29. apríl 2021 20:07

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í myndbandi sem birtist á YouTube rás Everton, var Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri félagsins, spurður ýmissa handahófskenndra spurninga.

Meðal þeirra spurninga sem Ancelotti var beðinn um að svara var sú ef að lið hans fengi vítaspyrnu á 90. mínútu sem gæti tryggt þeim sigur í leik, hvaða leikmann, sem hann hefur sjálfur þjálfað, myndi hann velja til þess að taka spyrnuna?

Það stóð ekki á svörum hjá Ancelotti.

„Í svona aðstæðum myndi ég velja öruggann leikmann, einhvern eins og Shevchenko. En ég gæti einnig leitað til leikmanns sem ég treysti, leikmann á borð við Gylfa Þór Sigurðsson,“ var svar Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra Gylfa Þórs hjá Everton, við spurningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum