fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Sjáðu hvað beið Mourinho þegar hann kom heim í dag

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

José Mourinho, var í dag rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá Tottenham Hotspur eftir magurt gengi undanfarið.

Fjölmiðlafárið vegna brottreksturs Mourinho hjá Tottenham er mikið enda er um að ræða einn líflegasta karakter knattspyrnuheimsins og einn sigursælasta knattspyrnustjóra sögunnar.

Mourinho fékk ekki frið frá fjölmiðlamönnum er hann var kominn heim til sín í Lundúnum eftir að hafa yfirgefið æfingasvæði Tottenham og birti því til sönnunar myndskeið á samfélagsmiðlinum Instagram.

„Þeir gefa mér ekki frið, ekki einu sinni Gary vinur minn sem er að trufla mig. Þetta er líf mitt,“ má heyra Mourinho segja í myndskeiðinu sem hann birti á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jose Mourinho (@josemourinho)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“