fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Leeds og Liverpool sameinuðust gegn Ofurdeildinni fyrir leik liðanna – „Fjandinn hirði Ofurdeildina“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 19:46

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Leeds United og Liverpool, sameinuðust í baráttusöng, gegn fyrirhuguðum áætlunum um Ofurdeildina svokölluðu, fyrir utan Elland Road, heimavöll Leeds, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Stuðningsmenn héldu á borða sem á stóð: „Ást gagnvart leiks hinnar vinnandi stéttar sem var eyðilagður af græðgi og spillingu.“

GettyImages

Þá sameinuðust stuðningsmenn einnig í söng. „Fjandinn hyrði Ofurdeildina“ og „Sex gráðugir bastarðar,“ var á meðal þess sem var sungið fyrir utan Elland Road, heimavöll Leeds United í kvöld.

Tilkynnt var um það í gær að 12 stórlið í Evrópu hefðu sammælst um að setja á laggirnar Ofurdeild, þar sem stærstu lið álfunnar myndu keppa á móti hvort öðru. Sex lið úr ensku úrvalsdeildinni, Arsenal, Chelsea, Manchester United, Manchester City, Liverpool og Tottenham, eru öll hluti af Ofurdeildinni.

Þessar fyrirætlanir hafa ekki farið vel í stuðningsmenn liðanna og Jamie Carragher, sérfræðingur SkySports, hvatti í kvöld stuðningsmenn knattspyrnuliða til þess að standa saman og koma í veg fyrir að deildin verði að veruleika.

GettyImages
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Í gær

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Í gær

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik