fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Kolbeinn skoraði tvennu gegn sínu gamla félagi og tryggði Gautaborg sigur – Lofaði tveimur mörkum fyrir leik

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 19:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson, var í banastuði með liði sínu IFK Gautaborg er liðið vann 2-0 sigur á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Kolbeinn var í byrjunarliði Gautaborgar og skoraði bæði mörk liðsins á 3. og 38. mínútu.

Kolbeinn er fyrrum leikmaður AIK en hann lék með liðinu á árunum 2019- 2020

Tvær umferðir eru nú liðnar af sænsku úrvalsdeildinni. Gautaborg er með fjögur stig eftir sína fyrstu tvo leiki í deildinni.

Roland Nilson, þjálfari Gautaborgar sagði í viðtali eftir leik að Kolbeinn hafði lofað því að skora tvö mörk í leiknum. Íslendingurinn knái stóð við orð sín.


IFK Gautaborg 2 – 0 AIK
1-0 Kolbeinn Sigþórsson (‘3)
2-0 Kolbeinn Sigþórsson (’38)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi