fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Hefur þénað ótrúlegar upphæðir við það að vera rekinn – 3,5 milljarður í þetta skiptið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham þarf að greiða Jose Mourinho rúma 3 milljarða fyrir að reka hann úr starfi, Mourinho var rekinn úr starfi Tottenham í morgun.

Mourinho átti rúm tvö ár eftir af samningi sínum við Tottenham og hefði átt að þéna 30 milljónir punda á þeim tíma.

Ensk blöð segja að Mourinho muni fá um 20 milljónir punda í sinn vasa frá Tottenham, eða 3,5 milljarða íslenskra króna.

Mourinho hefur verið afar sigursæll á ferli sínum en bankabók hans hefur haft það best þegar hann er rekinn, stórar eingreiðslur frá Real Madrid, Chelsea í tvígang, Manchester United og nú frá Tottenham.

Mourinho var rekinn úr starfi eftir slæmt gengi innan vallar en hann hafði verið í stríði við marga af betri leikmönnum félagsins síðustu vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Í gær

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Í gær

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik