fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Þakkar Mourinho fyrir samstarfið – „Gylfi kláraði Móra“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 10:07

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham rak Jose Mourinho úr starfi í dag eftir misjafnt gengi, hann stýrði Tottenham í tæpa 18 mánuði. Gengi liðsins síðustu vikur hefur verið slæmt og ákvað stjórn félagsins að reka Mourinho.

„Jose og hans starfslið hafa verið með okkur í gegnum erfiðustu tímana í okkar félagi,“ sagði Daniel Levy stjórnarformaður félagsins.

„Jose er algjör atvinnumaður sem sýndi mikinn dugnað í gegnum þennan heimsfaraldur. Ég hef notið þess að vinna með honum og þykir miður að þetta hafi ekki gengið eins vel og við báðir höfðum vonast eftir. Hann er alltaf velkomin aftur hingað.“

Starfslið Mourinho var einnig rekið úr starfi en Ryan Mason mun stýra æfingu liðsins í dag.

Síðasti leikur Mourinho var gegn Everton á föstudag en þar skoraði Gylfi Þór Sigurðsson bæði mörk Everton í 2-2 jafntefli. Karl Sigurðsson, Baggalútur bendir á þetta og skrifar. „Gylfi kláraði Móra,“ skrifar Karl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Í gær

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti