fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Þakkar Mourinho fyrir samstarfið – „Gylfi kláraði Móra“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 10:07

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham rak Jose Mourinho úr starfi í dag eftir misjafnt gengi, hann stýrði Tottenham í tæpa 18 mánuði. Gengi liðsins síðustu vikur hefur verið slæmt og ákvað stjórn félagsins að reka Mourinho.

„Jose og hans starfslið hafa verið með okkur í gegnum erfiðustu tímana í okkar félagi,“ sagði Daniel Levy stjórnarformaður félagsins.

„Jose er algjör atvinnumaður sem sýndi mikinn dugnað í gegnum þennan heimsfaraldur. Ég hef notið þess að vinna með honum og þykir miður að þetta hafi ekki gengið eins vel og við báðir höfðum vonast eftir. Hann er alltaf velkomin aftur hingað.“

Starfslið Mourinho var einnig rekið úr starfi en Ryan Mason mun stýra æfingu liðsins í dag.

Síðasti leikur Mourinho var gegn Everton á föstudag en þar skoraði Gylfi Þór Sigurðsson bæði mörk Everton í 2-2 jafntefli. Karl Sigurðsson, Baggalútur bendir á þetta og skrifar. „Gylfi kláraði Móra,“ skrifar Karl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“