fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Leikur Manchester United og Tottenham var ritskoðaður í yfir eitthundrað skipti vegna kvenkyns aðstoðardómara í stuttbuxum

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 18:30

Sian Massey-Ellis / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi, var ritskoðaður í yfir eitthundrað skipti í Íran. Ástæðan fyrir ritskoðuninni er sú að kvenkyns aðstoðardómarinn Sian Massey-Ellis sást í stuttbuxum á meðan að leiknum stóð.

Í hvert skipti sem að Massey-Ellis var í nærmynd í sjónvarpsútsendingunni, var skipt yfir í yfirlitsmynd af knattspyrnuvelli. Þetta er það sem sjónvarpsáhorfendur í Englandi sáu:

En þetta er það sem sjónvarpsáhorfendur í Íran sáu:

Slíkar aðgerðir á vegum stjórnvalda í Íran eru ekki fátíðar og íranskur aðgerðahópur sem talar gegn aðgerðum stjórnvalda Íran hvað ritskoðun varðar biður fólk um að yfirfæra þetta ekki á alla írönsku þjóðina.

„Ritskoðun er í DNA íranskra stjórnvalda. Þetta ætti ekki að normalísera. Þetta er ekki okkar menning. Þetta er hugmyndafræði kúgandi stjórnar,“ stóð meðal annars í yfirlýsingu frá aðgerðahópnum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Í gær

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur