fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Sjáðu markið: Glæsilegt hjólhestaspyrnumark dugði Porto ekki

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 13. apríl 2021 20:59

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Chelsea komst áfram í undanúrslit eftir samanlagðan sigur gegn Porto

Á Ramón Sanchez Pizjuan vellinum í Sevilla á Spáni, mættust Chelsea og Porto. Fyrri leikur liðanna fór fram á sama velli og þá var Porto heimaliðið. Sá leikur endaði með 2-0 sigri Chelsea.

Leikur kvöldsins endaði með 1-0 sigri Porto. Eina mark leiksins skoraði Mehdi Taremi í uppbótartíma venjulegs leiktíma. Chelsea er samt sem áður komið áfram í undanúrslit með samanlögðum 2-1 sigri úr einvíginu.

Markið sem Taremi skoraði var einkar glæsilegt. Nanu, liðsfélagi hans hjá Porto, átti fyrirgjöf af hægri kanti. Fyrirgjöfin rataði á Taremi sem smurði boltann upp í markvinkilinn með glæsilegri hjólhestaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig