fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Boltinn má byrja að rúlla á Íslandi á fimmtudag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. apríl 2021 12:04

©Anton Brink 2020

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttastarf getur hafist að fullum krafti en frá þessu greindi Svandís Svavarsdóttir nú rétt í þessu. Knattspyrnufélög geta því hafið æfingar og keppni. Reglurnar taka gildi á fimmtudag og gilda í þrjár vikur.

„Íþróttir eru heimilar fyrir alla,“ sagði Svandís eftir fund með ríkisstjórn.

Íþróttastarf hefur legið niðri síðustu vikur vegna þeirra takmarkanna sem stjórnvöld hafa sett á landsmenn.

Stefnt er að því að efsta deild karla fari af stað 1 maí sem er viku á eftir áætlun en núverandi reglur sem bannað hafa íþróttastarf hafa gilt í þrjár vikur.

Mótið átti að hefjast eftir rúma viku en liðin fá þá rúmar tvær vikur til að æfa og koma sér í form fyrir átök sumarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina