fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Veiran skæða fannst í Ramos

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. apríl 2021 10:14

Sergio Ramos í leik með Real Madrid

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur staðfest að Sergio Ramos fyrirliði liðsins hafi greinst með COVID-19 í prófi sem hann fór í hjá félaginu í gær.

Smit Ramos kemur upp rúmri viku eftir að liðsfélagi hans Rapahel Varane greindist með veiruna.

Ramos var frá vegna meiðsla og því hefur veiran ekki þau áhrif að Real Madrid missi hann út, félagið hefur spilað án hans síðustu vikur.

Ramos verður heima á Spáni þegar Real Madrid heimsækir Liverpool í Meistaradeildinni á morgun, liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leiknum en baráttan á Anfield verður hörð.

Real Madrid vonast til þess að Ramos komi inn á næstu vikum þegar hann hefur jafnað sig af meiðslum og veirunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina