fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Undrabarnið neitar að framlengja – United og Real Madrid hafa áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. apríl 2021 09:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eduardo Camavinga 18 ára undrabarn frá Frakklandi mun ekki skrifa undir nýjan samning við Rennes í heimalandinu. Núverandi samningur hans gildir til ársins 2022.

Rennes mun því líklega selja Camavinga í sumar, hann hefur bæði verið orðaður Real Madrid og Manchester United síðustu vikur.

Jonathan Barnett umboðsmaður Camavinga hefur látið hafa eftir sér að verðmiðinn á honum verði í kringum 40 milljónir punda.

Camavinga hefur leikið 77 leiki fyrir Rennes en hann kom fyrst inn í liðið fyrir tveimur árum, hann hefur spilað fyrir A-landslið Frakklands.

Talið er líklegt að Real Madrid reyni að kaupa Camavinga í sumar en Zinedine Zidane hefur mikið álit á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum