fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Markaþurrð Adama Traoré á enda er Wolves stálu sigri

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 9. apríl 2021 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld tók Fulham á móti Wolves í 31. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Craven Cottage. Adama Traoré skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma með frábæru skoti.

Bæði lið spiluðu fyrri hálfleik varfærnislega og þurftu markmenn liðanna ekki að verja skot í hálfleiknum. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks skoraði Willian Jose mark en VAR dæmdi það af eftir afar tæpa rangstöðu, leikmönum Wolves til mikils ama. Rangstöðuna má sjá hér að neðan.

Í síðari hálfleik blésu leikmenn Fulham til sóknar og áttu 11 skot að marki enda þurfti liðið sigur til að halda sér uppi. Það gekk ekki upp í dag þar sem vöðvabúntið Adama Traoré kom Wolves í 0-1 með frábæru skoti í nærhornið í uppbótartíma eftir góðan sprett.

Eftir leikinn er Wolves í 12. sæti en Fulham er enn í fallsæti, þremur stigum á eftir Newcastle sem eiga tvo leiki til góða.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern