fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Sir Alex Ferguson vann sína fyrstu þrennu síðan 1999 og landaði rúmum 29 milljónum

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, hefur haft í nægu að snúast eftir að knattspyrnustjóraferlinum lauk.

Ferguson hefur gaman af kappreiðum og á sjálfur hlut í nokkrum veðhlaupahestum.

Heppnin var með Ferguson á Grand National Festival kappreiðunum á dögunum en þrír af hestum hans unnu sína keppni. Hann lýsti deginum sem besta degi sínum í kappreiðum.

Alls unnu hestar Ferguson 169.000 pund fyrir eiganda sinn, það jafngildir rúmlega 29,5 milljónum íslenskra króna.

GettyImages
Ferguson fylgist grannt með / GettyImages

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun