fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Mason Mount segir verkinu ekki lokið þrátt fyrir 2-0 sigur Chelsea í kvöld

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 21:17

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vann í kvöld 2-0 útisigur á Porto í Meistaradeild Evrópu. Mason Mount skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Chelsea, þetta var hans fyrsta mark í Meistaradeild Evrópu.

„Það var kominn tími til. Ég hef beðið þolinmóður eftir fyrsta markinu og þetta var góður tímapunktur fyrir það, fékk góða sendingu frá Jorginho, hafði smá rými til að athafna mig og lét vaða,“ sagði Mason Mount um fyrsta mark sitt.

Undirbúningur Chelsea var ekki eins og best verður á kosið. Liðið tapaði 3-2 fyrir West Brom um síðastliðna helgi í ensku úrvalsdeildinni.

„Eftir leikinn gegn West Brom skildum við hann eftir á vellinum, við skoðuðum hann aðeins daginn eftir en horfðum síðan fram á við. Við komum inn í þennan leik einbeittir með 100% staðræðni í því að vinna.“

Chelsea mætir Porto í seinni leik liðanna þann 13. apríl næstkomandi. Mount segir að leikmenn Chelsea megi ekki slaka á.

„Verkinu er ekki lokið, þeir munu berjast í næsta leik og við verðum að gefa allt í hann. Við verðum tilbúnir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Í gær

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira