fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Húsið sem Eiður Smári setti á sölu fyrir 150 milljónir verður áfram í herbúðum landsliðsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 14:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon landsliðsmaður í knattspyrnu og unnusta hans Móeiður Lárusdóttir hafa keypt sér hús í Fossvogi. Vísir.is segir frá, parið býr í Moskvu þar sem Hörður leikur með CSKA.

Húsið sem Hörður og Móeiður hafa fest kaup á var áður í eigu Eiðs Smára Guðjohnsen og Ragn­h­ildar Sveins­d­óttur.

Hörður og Móeiður. Mynd/Instagram

Húsið sem er staðsett neðst á þessum vinsæla stað eru rúmir 230 fermetrar en ásett verð var 150 milljónir.

Eiður Smári sem er að flestra matri besti knattspyrnumaður í sögu Íslands er í dag aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, húsið í Fossvoginum verður því áfram í herbúðum íslenska landsliðsins. Hörður Björgvin hefur verið algjör lykilmaður í landsliðinu síðustu ár.

Húsið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband