fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Húsið sem Eiður Smári setti á sölu fyrir 150 milljónir verður áfram í herbúðum landsliðsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 14:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon landsliðsmaður í knattspyrnu og unnusta hans Móeiður Lárusdóttir hafa keypt sér hús í Fossvogi. Vísir.is segir frá, parið býr í Moskvu þar sem Hörður leikur með CSKA.

Húsið sem Hörður og Móeiður hafa fest kaup á var áður í eigu Eiðs Smára Guðjohnsen og Ragn­h­ildar Sveins­d­óttur.

Hörður og Móeiður. Mynd/Instagram

Húsið sem er staðsett neðst á þessum vinsæla stað eru rúmir 230 fermetrar en ásett verð var 150 milljónir.

Eiður Smári sem er að flestra matri besti knattspyrnumaður í sögu Íslands er í dag aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, húsið í Fossvoginum verður því áfram í herbúðum íslenska landsliðsins. Hörður Björgvin hefur verið algjör lykilmaður í landsliðinu síðustu ár.

Húsið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni