fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Dómarinn hafður að háð og spotti eftir þetta atvik í gær – „Þú getur ekki gert þetta“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 08:16

Atvikið sem mikið hefur verið rætt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tók á móti Dortmund í Meistaradeild Evrópu í gær. Kevin de Bruyne kom heimamönnum yfir á 19. mínútu eftir slæm mistök Can sem leyfði City að sækja hratt og de Bruyne kláraði auðveldlega framhjá Hitz í markinu. Á 38. mínútu var umdeilt atvik þegar Bellingham skoraði mark en dómarinn flautaði aukaspyrnu rétt áður en boltinn fór yfir línuna og VAR mátti því ekki skoða atvikið.

Marco Reus jafnaði metin fyrir Dortmund eftir flotta sókn. Jude Bellingham lagði boltann á norska framherjann Haaland sem átti snilldar sendingu inn fyrir með vinstri á Reus sem kláraði örugglega í netið. Fimm mínútum síðar kom Foden Manchester City aftur yfir eftir laglegan undirbúning de Bruyne og Gundogan. Ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum og City því í góðri stöðu fyrir seinni leikinn en útivallarmark Dortmund gæti reynst mikilvægt.

Atvik eftir leikinn er það sem flestir ræða, annar af aðstoðardómurum leiksins hljóp til Erling Haaland og bað hann um áritun eftir leik. Ótrúlegt atvik og hefur dómarinn fengið mikla gagnrýni og aðrir gera hreinlega grín að honum.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“