fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Löglegt mark tekið af Dortmund?

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 20:18

Bellingham í baráttu við Ederson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur Manchester City og Dortmund í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þegar þetta er skrifað er Manchester City 1-0 yfir eftir mark frá Kevin de Bruyne.

Umdeild atvik átti sér stað á 38. mínútu þegar Bellingham kom boltanum í netið eftir að hafa stolið honum af Ederson sem var of lengi að hreinsa. En rétt áður en boltinn rennur yfir línuna flautar dómarinn og dæmir aukaspyrnu sem þýðir að VAR getur ekki skoðað atvikið og snúið ákvörðuninni við.

Rikki G sagði í beinni útsendingu: „Þetta mark ætti að standa að mínu mati,“ og er ansi erfitt að vera ósammála því.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu