fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Neymar trítilóður er hann sá rautt í tapi gegn Lille

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. apríl 2021 22:30

Neymar sá rautt í leik dagsins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG fengu Lille í heimsókn í frönsku deildinni í dag og þar unnu Lille 0-1 sigur. Með sigrinum komust Lille á toppinn og eru þremur stigum á undan PSG.

Neymar fékk sitt annað gula spjald á 90. mínútu, og þar með rautt, eftir að hafa lent í útistöðum við Djalo sem sá einnig rautt eftir atvikið.

Rifrildi þeirra hélt áfram í göngunum og þurftu starfsmenn vallarins að slíta Neymar frá Djalo og fylgdu honum til búningsklefa þar sem hann róaði sig niður.

Þess má geta að þetta er þriðja rauða spjald Neymar í síðustu 14 leikjum í Ligue 1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina