fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Baráttan um ‘Gulldreng Evrópu’ harðnar – Fundir á Englandi í dag

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 2. apríl 2021 08:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Erling Braut Haaland, leikmaður Dortmund, er eftirsóttur þessa dagana. Talið er að faðir Haaland og umboðsmaður hans Mino Raiola hafi átt viðræður við Real Madrid og Barcelona á fimmtudaginn og nú taka við fundir á Englandi.

Heimildir Mundo Deportivo herma að Alf Inge, faðir Haaland og Raiola ferðist í dag til Englands þar sem til stendur að ræða við forráðamenn fjögurra félaga í ensku úrvalsdeildinni.

Þessi fimm félög eru talin vera Liverpool, Chelsea Manchester United og Manchester City.

Haaland sjálfur, er mjög áhugasamur um að spila í ensku úrvalsdeildinni og talið er mjög líklegt að hann yfirgefi Dortmund eftir tímabilið. Framherjinn knái hefur verið í toppformi á tímabilinu, spilað 31 leik fyrir Dortmund, skorað 33 mörk og gefið 8 stoðsendingar.

Haaland var árið 2020 valinn Gulldrengur Evrópu, þá nafnbót hlýtur sá ungi leikmaður sem er talinn vera besti ungi leikmaður Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn