fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Eftirsóttur Sævar að skrifa undir í Smáranum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. mars 2021 12:13

Sævar Atli Magnússon. Mynd/Leiknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt stefnir í að Sævar Atli Magnússon fyrirliði Leiknis muni ganga í raðir Breiðabliks. Þetta herma heimildir 433.is.

Sævar Atli sást í Smáranum fyrr í dag og telur heimildarmaður 433.is að hann hafi verið þangað mættur til að skrifa undir.

Sævar mun hins vegar klára tímabilið með Leikni en Breiðablik kaupir hann frá félaginu, samningur Sævars átti að renna út næsta haust.

Sævar Atli er tvítugur sóknarmaður sem var frábær þegar Leiknir komst upp úr Lengjudeildini síðasta haust, öll stærstu lið efstu deildar hafa reynt að sannfæra hann síðustu daga.

Sævar skoraði þrettán mörk og var í stóru hlutverki þegar Leiknir fór upp úr Lengjudeildinni í fyrra, hann hefur síðan raðað inn mörkum í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður