fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Kolbeinn handabraut sig á sunnudag – „Gærdagurinn var erfiður andlega“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. mars 2021 11:54

Kolbeinn Sigþórsson. Mynd/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson framherji Íslands fær ekki tækifæri á morgun til þess að slá markamet íslenska landsliðsins. Kolbeinn handabraut sig í leiknum gegn Armeníu á sunnudag.

Ragnar Sigurðsson verður heldur ekki með vegna meiðsla og Albert Guðmundsson verður ekki þegar Ísland heimsækir Liechtenstein. „Staðan á hópnum er þannig að Ragnar meiddist í upphitun og Kolbeinn braut á sér hendina. Albert fékk sitt annað gula spjald og er í banni. Þessir þrír verða ekki með,“ sagði Arnar fyrir leikinn á morgun.

Íslenska liðið hefur tapað fyrstu tveimur leikjunum í riðli sínum, fyrst gegn Þýskalandi og svo gegn Armeníu á sunnudag. „Það eru enn 2-3 spurningarmerki. Leikmenn sem fengu högg eða lentu illa. Þeir eru að jafna sig en gærdagurinn var erfiður andlega og ferðalagið var langt,“ sagði Arnar.

Kári Árnason, Sverrir Ingi Ingason, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason, Jón Daði Böðvarsson og Hannes Þór Halldórsson hafa byrjað báða leikina til þess.

„Það eru nokkrir leikmenn sem hafa spilað mjög mikið. Við munum halda áfram að velja það lið og þá leikmenn sem við teljum að sé besti kosturinn fyrir hvern og einn leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir af hverju Liverpool keypti Nunez frekar en Isak – Það var Klopp sem réði öllu

Útskýrir af hverju Liverpool keypti Nunez frekar en Isak – Það var Klopp sem réði öllu
433Sport
Í gær

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur