fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Nýjar vendingar í máli Viðars – KSÍ leyfði fjölmiðlamanni að skoða tölvupósta

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. mars 2021 12:26

Viðar Örn Kjartansson í leik með landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjar vendingar hafa átt sér stað í máli Viðars Arnars Kjartanssonar, Hafliði Breiðfjörð eigandi Fótbolta.net fékk að skoða tölvupósta KSÍ vegna málsins.

Í þeim kemur fram að norska félagið Valerenga bannaði Viðari Erni Kjartanssyni að fara í verkefni landsliðsins.

Arnar Þór landsliðsþjálfari sagði frá þessu í morgun en Viðar, fjölskylda hans og starfsmaður Valerenga höfnuðu þessu og sögðu að Viðar hefði vel mátt mæta í núverandi landsleiki.

„Í tölvupóstinum stendur að með vísan með vísan í tímabundnur reglur FIFA hvað varðar að sleppa leikmönnum í landsleiki er sem stendur ekki mögulegt að leyfa Viðari Erni Kjartassyni að fara þar sem það myndi þýða sjö daga sóttkví þegar hann snýr aftur til Noregs,“ segir í frétt Hafliða Breiðfjörð á Fótbolta.net um stöðu mála.

Mikil umræða hefur átt sér stað um Viðar Örn eftir að Arnar Þór valdi hann ekki í sinn fyrsta landsliðshóp. Umræðan var svo meiri og háværari í gær eftir slæmt tap Ísland gegn Armeníu í undankeppni HM

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar