fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Ótrúleg tölfræði úr leik gærkvöldsins – Sýnir svart á hvítu muninn á Þýskalandi og Íslandi

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 26. mars 2021 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland hóf leik í undankeppni HM í kvöld með útileik gegn Þýskalandi í Duisburg. Leiknum lauk með 3-0 sigri Þjóðverja.

Eftir leik mátti sjá tölfræði úr leiknum sem sýndi það svart á hvítu hversu mikill munurinn var á spilamennsku þýska liðsins samanborið við íslenska liðið.

Þjóðverjar voru mun meira með boltann í leiknum eins og við mátti búast, rúm 74%, íslenska liðið var með 24%.

Þjóðverjar átti 1053 sendingar í leiknum, af þeim heppnuðust 987 sendingar, rúm 94% sendinga Þjóðverja heppnuðus.Íslenska landsliðið átti 218 sendingar í leiknum, 176 sendingar heppnuðust eða rúm 77%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum