fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Þú hefur verið að bera nafn Khloé Kardashian rangt fram öll þessi ár

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 25. mars 2021 11:30

Andy Cohen og Khloé Kardashian.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kardashian fjölskyldan hefur verið í sviðsljósinu í fjórtán ár og öll þessi ár höfum við verið að bera rangt fram nafn Khloé Kardashian.

Andy Cohen, þáttastjórnandi hjá sjónvarpsstöðinni Bravo, greindi frá þessu á dögunum í spjallþætti Jimmy Fallon.

„Það er Khloé [Kló-ei]. „Kló-ei“ er nafnið,“ sagði Andy. Á ensku er það [Khlo-Ay]. Fólk hefur verið að bera nafn hennar fram sem „Kló-í“ eða [Khloe-ee].

Andy var að rifja upp þegar hann tók viðtal við Kardashian fjölskylduna fyrir nýja þætti á E!, For Real: The Story of Reality TV.

„Ég gekk inn og sagði: „Kló-ei“ og hinar konurnar alveg: „Afsakaðu mig?“ Og Kris Jenner sagði: „Já það er reyndar hvernig það er borið fram.““

Andy bendir á að það er komma fyrir ofan nafnið hennar og þess vegna er „é“ borið fram sem „ei“ en ekki „í“.

Það er óhætt að segja að opinberun Andy hafi vakið mikla athygli.

Horfðu á Andy útskýra framburðinn hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood
Fókus
Fyrir 3 dögum

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég ætla ekki að ljúga því að ég hafi verið dýrlingur, en ég var ekki nógu heimskur til að eyðileggja fjölskylduna okkar“

„Ég ætla ekki að ljúga því að ég hafi verið dýrlingur, en ég var ekki nógu heimskur til að eyðileggja fjölskylduna okkar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“