fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Mögnuð byrjun Karólínu með stórliði FC Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. mars 2021 08:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karólína Lea Vil­hjálms­dótt­ir fer af stað með látum með þýska stórliðinu FC Bayern. Þýska félagið keypti Karólínu frá Breiðabliki í upphafi árs.

Þessi öfluga knattspyrnukona var lítillega meidd þegar hún kom til félagsins en hefur verið í stífri endurhæfingu.

Karólína og liðsfélagar hennar heimsóttu Shym­kent í Meistaradeild Evrópu nú í morgun en liðið er frá Kazhakstan.

Staðan var 2-0 í hálfleik og var staðan 4-0 þegar Karólína kom inn á í sínum fyrsta leik á 65 mínútu. Rúmum tveimur mínútum síðara var hún búinn að skora sitt fyrsat mark fyrir félagið.

Bayern vann að lokum 6-1 sigur en um var að ræða fyrri leik í 16 liða úrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford skorar utan vallar – Ný kærasta hans er fyrirsæta frá Kólumbíu

Rashford skorar utan vallar – Ný kærasta hans er fyrirsæta frá Kólumbíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Rúta PSG fór án Mbappe
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Sterklega orðaður við endurkomu til heimalandsins – Gæti kvatt úrvalsdeildina

Sterklega orðaður við endurkomu til heimalandsins – Gæti kvatt úrvalsdeildina