fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Hildur Vala og Jón Ólafs eiga von á barni

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 17:00

Hildur Vala og Jón Ólafsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hildur Vala Einarsdóttir og Jón Ólafsson, bæði tónlistarfólk, eiga von á barni í sumar. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Hildar.

Þetta er þeirra fjórða barn en fyrir eiga þau einn son og tvær dætur. Hildur Vala sló eftirminnilega í gegn í Idol Stjörnuleit árið 2005 þar sem Jón var dómari. Jón hefur verið í ýmsum hljómsveitum á borð við Sálin hans Jóns míns, Nýdönsk og Bítlavinafélaginu.

Þau hafa gefið út tónlist saman en þar má nefna lög á borð við lagið Fellibylur sem keppti í Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2020 og lagið Tími.

Í dag starfar Hildur sem söngkennari við tónlistarskóla FÍH en Jón heldur m.a. uppi þættinum Sunnudagsmorgun með Jóni Ólafssyni á Rás 2 og stjórnar lagasmíðanámskeiðum.

DV óskar Hildi og Jóni innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu
Fréttir
Í gær

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna
Fréttir
Í gær

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Í gær

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”
Fréttir
Í gær

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð
Fréttir
Í gær

Prís alltaf verið með lægsta verðið

Prís alltaf verið með lægsta verðið