fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Verður De Gea hent á bekkinn eftir slæm mistök um helgina?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. febrúar 2021 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba verður frá í nokkrar vikur eftir að hafa meiðst í leik gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Þetta staðfesti Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United í samtali við MUTV.

Pogba mun að minnsta kosti missa af leikjum United gegn West Ham í enska bikarnum og báðum leikjum liðsins gegn Real Sociedad í Evrópudeildinni. Auk leikja í deildinni.

United tekur á móti West Ham í bikarnum á morgun en búist er við að Dean Henderson fái traustið í markinu, pressa er á Solskjær að hvíla David de Gea í næstu leikjum eftir slæm mistök gegn Everton.

Ensk blöð telja að Anthony Martial fái trausti  í framlínu félagsins og að Alex Telles komi inn í vörnina.

Hér að neðan er líklegt byrjunarlið United á morgun samkvæmt enskum blöðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar