fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Hefur fengið líflátshótanir eftir ákvörðun sína í leik West Ham

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 8. febrúar 2021 12:11

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudómaranum Mike Dean, hafa borist líflátshótanir í kjölfar leiks Fulham og West Ham United á laugardaginn síðastliðinn. Mike Dean var dómari leiksins.

Hann gaf Tomas Soucek, leikmanni West Ham, rautt spjald undir lok leiks fyrir meint olnbogaskot, atvik sem hefði í raun aldrei átt að verðskulda rautt spjald. Leikurinn endaði með 0-0 jafntefli.

Mike Dean hefur sjálfur beðið um að dæma ekki leik í vikunni eftir að hafa borist líflátshótanir þá hefur hann einnig tilkynnt málið til lögreglu.

Mikil reiði spratt upp eftir leikinn þar sem David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham sagði meðal annars að Mike Dean ætti að skammast sín fyrir þessa ákvörðun sína.

Mike Riley, yfirmaður dómaramála hjá enska knattspyrnusambandinu segir slíkar hótanir ólíðandi.

„Hótanir af þessu tagi eru með öllu óásættanlegar og við stöndum þétt við bakið á Mike Dean og ákvörðun hans um að fara með málið til lögreglu,“ sagði Mike Riley.

West Ham áfrýjaði þessari ákvörðun Mike Dean og var henni snúið við hjá enska knattspyrnusambandinu, Soucek mun því ekki þurfa að fara í leikbann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Í gær

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“