fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Manchester City á fljúgandi siglingu – Jöfnuðu met í dag

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. febrúar 2021 19:47

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fátt virðist geta stöðvað Manchester City um þessar mundir. Liðið vann í dag 4-1 sigur á Liverpool á Anfield og er í 1. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 5 stiga forskot og á leik til góða á liðin fyrir neðan sig.

Síðasti tapleikur Manchester City kom gegn Tottenham þann 21. nóvember 2020 og liðið tapaði síðast stigum þann 15. desember síðastliðin í 1-1 jafntefli gegn West Brom.

Síðan þá hafa lærisveinar Pep Guardiola unnið 14 leiki í röð í öllum keppnum og jafna þar með met félags í ensku úrvalsdeildinni yfir flesta sigurleiki í röð í öllum keppnum.

Í þessum fjórtán sigurleikjum hefur Manchester City skorað 37 mörk, fengið á sig 4 mörk og haldið marki sínu hreinu í tíu skipti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Í gær

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það