fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður Liverpool sá besti í heiminum í FIFA – „Sagðist bara ætla að spila þangað til ég myndi tapa“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. febrúar 2021 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diogo Jota, framherji Liverpool, hefur nýtt tíma sinn vel á meðan hann nær sér góðum vegna meiðsla sem halda honum fjarri knattspyrnuvellinum.

Jota meiddist í leik með Liverpool gegn FC Midtjylland í Meistaradeild Evrópu fyrir tvem mánuðum síðan og hefur verið spilað tölvuleikinn FIFA 21 grimmt.

Jota er það góður í leiknum að hann er á meðal bestu FIFA spilara í heimi í keppninni FIFA Ultimate team þar sem spilarar keppa á móti hvor öðrum.

Jota birti mynd af árangri sínum á Instagram. „Sagðist bara ætla að spila þangað til ég myndi tapa,“ skrifaði hann við myndina.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Diogo Jota (@diogoj_18)

Leikmaðurinn hafði áður, í viðtali hjá The Athletic, greint frá því að hann hafi spilað tölvuleiki síðan í barnæsku.

„Allt frá því að pabbi gaf mér mína fyrstu Playstation tölvu sem krakki, hefur það verið ein af ástríðum mínum, ég hef alltaf spilað fótboltaleiki í Playstation,“ sagði Jota í viðtali við The Athletic.

Diogo Jota er gott dæmi um það hvaða árangri er hægt að ná og að tölvuleikir þurfi ekki að hafa hamlandi áhrif á einstaklinga. Rafíþróttir hafa skapað sér aukinn sess sem keppnisíþrótt í heiminum á undanförnum árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Í gær

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það