fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Sjáðu markið: Gylfi kom Everton yfir gegn Leeds United

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 3. febrúar 2021 19:51

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, kom Everton yfir gegn Leeds United í 22. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikurinn hófst klukkan 19:30 og fer fram á Elland Road, heimavelli Leeds United.

Gylfi Þór var í byrjunarliði Everton og kom liðinu í stöðuna 1-0 með marki á 9. mínútu eftir stoðsendingu frá Lucas Digne.

Þannig er staðan í leiknum núna þegar þessi frétt er skrifuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð