fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433

Jana Sól í Val

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. febrúar 2021 12:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jana Sól Valdimarsdóttir hefur skrifað undir samning við Val. Jana er fædd árið 2003 og spilar sem kantmaður.

Hún kemur til félagsins frá Stjörnunni þar sem hún lék fyrsta meistaraflokksleik sinn árið 2018.

Hún hefur spilað 23 leiki í efstu deild og bikar skorað í þeim 4 mörk. Þá hefur hún spilað 9 leiki með yngri landsliðum Íslands og skorað 3 mörk.

Valur endaði í öðru sæti efstu deildar kvenna síðasta sumar en liðið er ansi líklegt til árangurs í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“