fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

PSG tapaði fyrir botnliði Lorient

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 31. janúar 2021 16:11

Neymar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG tapaði óvænt fyrir Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í dag en liðið hefði getað tryggt sér efsta sæti deildarinnar með sigri.

Lorient komust yfir á 36. mínútu eftir mark frá Laurent Abergel en Neymar jafnaði metinn úr víti á 45. mínútu og hann kom svo PSG yfir þegar að hann mætti aftur á punktinn á 57. mínútu.

Yoane Wissa jafnaði metin Lorient á 80. mínútu og var það svo Yoane Wissa sem tryggði 3-2 sigur Lorient á annarri mínútu uppbótatíma eftir hræðilegan varnarleik PSG en boltanum var sparkað fram og var hann þar sloppinn einn í gegn þar sem allt lið PSG var helming Lorient.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta