fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Sjáðu magnað mark Marcos Alonso

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 31. janúar 2021 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vann sinn fyrsta leik undir stjórn Thomas Tuchel er liðið tók á móti Burnley á Stamford Bridge en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna.

Bakverðir Chelsea voru í aðalhlutverki í dag en þeir Marcos Alonso og Cesar Azpilicueta gerðu bæði mörk Chelsea og var mark Alonso af dýrari gerðinni.

Á 84. mínútu gaf Christian Pulisic boltann fyrir mark Burnley sem að Alonso tók snyrtilega á móti hélt honum á lofti og hamraði fram hjá Nick Pope í marki Burnley til að gulltryggja Chelsea 2-0 sigur.

Hægt er að sjá markið glæsilega hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu