fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Stál í stál í Lundúnum

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 30. janúar 2021 19:25

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tók á móti Manchester United í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikið var á Emirates Stadium, heimavelli Arsenal.

Ætla má að leikurinn hafi verið vonbrigði fyrir stuðningsmenn beggja liða. Ekkert mark var skorað í leiknum.

Manchester United er eftir leikinn í 2. sæti deildarinnar með 41 stig, þremur stigum á eftir toppliði Manchester City.

Arsenal situr í 8. sæti með 31 stig.

Arsenal 0 – 0 Manchester United 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár