fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Zlatan og Lukaku í eins leikja bann fyrir uppákomuna

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 29. janúar 2021 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var gjörsamlega allt á suðupunkti á Ítalíu þegar nágrannaliðið AC Milan og Inter Milan áttust við í ítalska bikarnum og létu Zlatan Ibrahimovic og Romelu Lukaku ljót orð falla og hafa nú verið dæmdir í eins leikja bann fyrir hegðun sína.

„Farðu og gerðu voodoo dótið, litli asni,“ sagði Zlatan og vitnaði þá í umræðu sem kom upp eftir að Lukaku yfirgaf Everton og gekk í raðir Manchester United árið 2017.

Hann hafði þá tjáð forráðamönnum Everton það að hann hefði fengið skilaboð frá voodoo dúkku um að ganga í raðir Chelsea, hann gekk þó á endanum í raðir Manchester United.

Lukaku svaraði fyrir sig „Fjandinn hafi þig og eiginkonu þína, tíkin þín“ sagði Lukaku.

IFF ítalska knattspyrnusambandið dæmdi þá eins leikja bann og rannsaka nú hvort að frekari meining hafi verið í ummælum þeirra og gætu fengið þyngri dóm.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Í gær

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York