fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Lampard með betri árangur en Klopp ef byrjun þeirra er skoðuð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. janúar 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur vakið nokkra athygli að Chelsea skuli hafa ákveðið að reka Frank Lampard úr starfi knattspyrnustjóra í vikunni. Lampard sem var á sínu öðru tímabili með liðið var að búa til nýtt lið, miklar breytingar höfðu átt sér stað.

Roman Abramovich eigandi Chelsea er ekki þekktur fyrir mikla þolinmæði og slakt gengi síðustu vikur varð til þess að Lampard var rekinn.

E árangur Lampard er skoðaður í samanburði við aðra stjóra kemur hann ágætlega út, ef byrjun Jurgen Klopp hjá Liverpool er skoðuð í sama samhengi kemur margt áhugavert í ljós.

Lampard stýrði Chelsea í 84 leikjum og ef fyrstu 84 leikir Klopp hjá Liverpool eru skoðaðir, vann Lampard fleiri leiki.

Lampard vann 44 af 84 leikjum sínum en Klopp vann 41 af fyrstu 84 leikjum sínum hjá Liverpool. Tölfræði um þetta er hér að neðan en The Sun tók saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur