fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Klopp þénar vel á leiklistinni – Fær yfir 1 milljarð á síðasta ári fyrir að leika í auglýsingum

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, haslar sér ekki einungis völl sem einn af bestu knattspyrnustjórum í heimi. Hann er einnig iðinn við að leika í auglýsingum.

Klopp þénaði í kringum 6.7 milljónir punda í fyrra, fyrir það að leika í auglýsingum, það jafngildir rúmlega 1,1 milljarði íslenskra króna. Knattspyrnustjórinn sér hins vegar til þess að aðrir njóti góðs af launum erfiðisins því ákveðin prósenta af launum hans rennur til góðgerðafélaga.

Knattspyrnustjórinn geðþekki er eftirsóttur af mörgum fyrirtækjum en ræður sig einungis í auglýsingar fyrir þýsk fyrirtæki.

„Við ákváðum að Jurgen standi fyrir ‘búið til í Þýskalandi,’ Hann leikur einungis í auglýsingum á vegum þýskra fyrirtækja,“ sagði Marc Kosicke, ráðgjafi Klopp.

Meðal þeirra fyrirtækja sem Klopp hefur gert samninga við eru Opel, Erdinger bjórframleiðandinn og VR-Bank.

Ljóst er að Klopp kann vel við sig í þessum aðstæðum en hér má sjá leiklistarhæfileika hans í auglýsingu fyrir Erdinger.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við