fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Manchester United til liðs við Sverri og félaga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 15:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japanski landsliðsmaðurinn, Shinji Kagawa hefur samið við PAOK í Grikklandi til eins og hálfs árs. Hann kemur á frjálsri sölu eftir að hafa verið atvinnulaus í hálft ár.

Hjá PAOK er íslenski varnarjaxlinn, Sverrir Ingi Ingason lykilmaður og hefur hann spilað vel í ár.

Kagawa er aðeins 31 árs gamall en hann var síðast á mála hjá Real Zaragoza á Spáni, hann lét af störfum þar síðasta haust.

Kagawa var í herbúðum Manchester United frá 2012 til 2014 en miklar væntingar voru gerðar til hans, hann stóð ekki undir þeim og fór aftur til Borussia Dortmund.

Kagawa hefur spilað 97 landsleiki fyrir Japan en PAOK er í fjórða sæti úrvalsdeildarinnar í Grikklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn tekur við Leikni

Brynjar Björn tekur við Leikni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið