fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Hákon Arnar skoraði sitt fyrsta mark fyrir FCK – Af mikilli knattspyrnuætt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 13:45

Hákon Arnar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Arnar Haraldsson, 17 ára leikmaður FCK hefur skorað sitt fyrsta mark fyrir aðallið félagsins. Markið koma í æfingaleik gegn AGF í dag.

Hákonar Arnar gekk í raðir danska stórliðsins eftir að hafa klár grunnskóla á Akranesi. Hann hefur á síðustu vikum leikið æfingaleiki með aðalliði félagsins.

Leiknar voru þrisvar sinnum 45 mínútur í leik dagsins og var Hákon í liðinu sem lék síðustu 45 mínútur leiksins.

Hann skoraði sjötta og síðast mark liðsins í 6-1 sigri. Hákon vippaði þá boltanum laglega yfir markvörð AGF.

Hákon kemur af mikilli knattspyrnuætt en foreldrar hans léku bæði með A-landsliði Íslands, þau Jónína Víglundsdóttir og Haraldur Ingólfsson. Þá er bróðir hans Tryggvi Hrafn Haraldsson sem gekk í raðir Vals á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn tekur við Leikni

Brynjar Björn tekur við Leikni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið