fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Dætur Íslands í svakalegu myndbandi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 11:30

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CrossFit samtökin birtu í gær myndband á Instagram-síðu sinni um dætur Íslands og árangur þeirra í íþróttinni. Í myndbandinu koma fram CrossFit-stjörnurnar Annie Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir.

„Það er auðvelt að láta Ísland fram hjá sér fara á landakorti. En í CrossFit heiminum er það risastórt. Því af einhverri ástæðu þá er fólkið, sem kallar þetta litla land heimili sitt, í hörkuformi,“ kemur fram í byrjun myndbandsins.

Myndbandið er stutt kynning á landinu og vekur athygli á ótrúlegum árangri íslenskra kvenna í íþróttinni. Myndbandið var tekið upp fyrir nokkrum árum, en samtökin endurbirtu það í gær. Það styttist óðum í nýtt tímabil og byrjar CrossFit Open 11. mars næstkomandi og stendur yfir í þrjár vikur.

CrossFit samtökin eru með yfir 830 þúsund fylgjendur á Instagram. Horfðu á myndbandið hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“
Fókus
Í gær

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma