fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

West Ham og Leeds með sigra

Alexander Máni Curtis
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 19:56

Tomas Soucek Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir voru að klárast í ensku úrvalsdeildinni rétt í þessu en í þeim mættust Newcastle og Leeds og svo tók Crystal Palace á móti West Ham.

Leeds sótti 3 stig til Newcastle er liðið vann 1-2 sigur gegn heimamönnum og kom fyrsta mark þeirra á 17. mínútu þegar að Raphina kom Leeds yfir og staðan 0-1 í hálfleik. Newcastle jafnaði metinn eftir mark frá Miguel Almiron á 57 mínútu, Jack Harrison tryggði svo Leeds öll stigin með marki á 61 mínútu og lokatölur 1-2 fyrir Leeds.

Crystal Palace tók á móti West Ham og fór West Ham með öll stigin heim, Crystal Palace komst yfir á 3. mínútu eftir mark Wilfred Zaha, Tomas Soucek skoraði tvívegis til að koma West Ham í stöðuna 2-1 með mörkum á 9. og 25. mínútu leiks og staðan 1-2 í hálfleik. Craig Dawson gulltryggði svo sigur West Ham á 65, Michy Batshuay klóraði í bakkann fyrir Crystal Palace með marki á 97. mínútu, lokatölur 2-3 fyrir West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Í gær

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Í gær

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham