fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Myndband af Tuchel í dreifingu – „Hann er grjótharður“

Alexander Máni Curtis
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 19:30

Thomas Tuchel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af nýráðnum þjálfara Chelsea Thomas Tuchel er nú í dreifingu sem að sínir svakalegan aga þjálfarans.

Thomas Tuchel sem hefur verið þjálfari PSG, Dortmund og Mainz áður en hann var ráðinn sem stjóri Chelsea í dag hefur sýnt fram á að hann sé ekkert að fíflast á æfingum og þá sérstaklega í „halda bolta“ æfingum eins og sést í myndbandinu.

Chelsea situr í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þessa stundina og er ágætis verkefni fyrir Tuchel en þeir bláklæddu í London eru með meistaradeildar væntingar og verður gaman að sjá hvort Tuchel takist að koma liðinu í meistaradeildarsæti.

Talsverð umræða hefur myndast í kringum myndbandið og eru stuðningsmenn Chelsea orðnir spenntir og segir einn Hann er grjótharður .

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Í gær

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Í gær

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham