fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Bestu leikmenn heims án samnings – Englandsmeistarar á lista

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 25. janúar 2021 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið er af góðum leikmönnum sem ekki eru samningsbundnir við lið þessa stundina og margir þeirra heimsþekktir leikmenn, tók 433.is saman lista yfir bestu leikmenn heims sem eru samningslausir þessa stundina og markaðsverð þeirra.

Margir leikmenn sem hafa spilað fyrir stærri lið Evrópu eru á listanum en nöfn á borð við Alexander Pato, Diego Costa og Daniel Sturridge má finna á listanum.

Alex Texeira (12 milljónir evrur)

Diego Costa (10 milljónir evrur)

Stephen El Sharaway (8 milljónir evrur)

Alexander Pato (3.5 milljónir evrur)

Daniel Sturridge (4 milljónir evrur)

Hulk (2.5 milljónir evrur)

Ahmed Musa (6 milljónir evra)

Wilfred Bony (3.2 milljónir evra)

Samir Nasri (1 milljón punda)

Shinji Kagawa (2 milljónir punda)

Max Mayer (3 milljónir punda)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við