fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Jón Daði byrjaði í mikilvægum sigri Millwall

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 20:56

Jón Daði / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson, var í byrjunarliði Millwall sem vann 0-1 útisigur gegn Huddersfield Town í ensku B-deildinni í kvöld.

Scott Malone, skoraði eina mark leiksins eftir stoðsendingu frá Dan McNamara á 4. mínútu leiksins.

Jón Daði spilaði 76 mínútur í leiknum.

Sigurinn kemur Millwall fjær fallsvæðinu. Liðið er í 16. sæti deildarinnar með 29 stig eftir 24 leiki, níu stigum frá fallsæti.

Huddersfield Town 0 – 1 Millwall 
0-1 Scott Malone (‘4)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli