fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Eignaðist barn 9 mánuðum eftir ótrúlegan leik

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 6. desember 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elena Ortiz, eiginkona Kiko Femenia, leikmanns Watford á Englandi, fæddi barn í vikunni en tímasetning fæðingarinnar hefur vakið athygli. Barnið kom nefnilega í heiminn 9 mánuðum eftir að Femenia og félagar hans í Watford urðu fyrsta liðið til að sigra Liverpool á síðasta tímabili.

Liverpool hafði unnið 26 leiki og gert eitt jafntefli á tímabilinu þegar þeir spiluðu gegn Watford á útivelli. Watford var þá í fallbaráttu og átti raunar eftir að falla úr deildinni. Burt séð frá því þá náði Watford að sigra leikinn örugglega með þremur mörkum gegn engu.

9 mánuðum eftir sigurinn fæddi Elena síðan barnið og því virðist vera sem þau hafi verið hæstánægð eftir sigur Watford á Liverpool. Stuðningsmenn Watford óskuðu parinu til hamingju með barnið á samfélagsmiðlum. „Til hamingju og sérstakar hamingjuóskir til Kiko sem hafði greinilega ennþá kraft til að skoppa í rúminu eftir Liverpool leikinn,“ sagði einn stuðningsmaður. „Einn af okkur!“ sagði síðan annar stuðningsmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær
Missir af EM