fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Ronaldo kominn með 750 mörk – „Þakkir til mótherjanna sem létu mig vinna harðar á hverjum degi“

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 3. desember 2020 21:32

Ronaldo fagnar marki númer 750. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus og portúgalska landsliðsins, skoraði í gær sitt 750. mark á ferlinum. Hann skoraði í 3-0 sigri Juventus á Dynamo Kyiv í Meistaradeildinni.

Hinn 35 ára gamli Ronaldo þakkaði öllum þeim þjálfurum og leikmönnum sem hafa hjálpað honum að ná þessum áfanga. Á twitter skrifaði hann: „750 mörk, 750 hamingjusöm augnablik, 750 bros á stuðningsmönnum okkar. Þakkir til allra leikmanna og þjálfara sem hafa hjálpað mér að ná þessari frábæru tölu, þakkir til allra mótherja minna sem hafa látið mig vinna harðar og harðar á hverjum degi.“

Meirihluta markanna skoraði Ronaldo fyrir Real Madrid, 450 stykki. Hann skoraði 118 mörk fyrir Manchester United og fimm fyrir Sporting Lisbon. Hann hefur skorað 75 mörk fyrir Juventus og 102 fyrir portúgalska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Í gær

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City