fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433

Indriði Áki í Fram og lykilmenn framlengja

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 09:29

Mynd/Fram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indriði Áki Þorláksson hefur skrifað undir hjá Fram og kemur til félagsins frá Víkingi Ólafsvík þar sem hann lék á síðustu leiktíð. Indriði er ekki ókunnugur Fram því hann lék með liðinu 2015 – 2017. Indriði hittir fyrir hjá Fram tvíburabróðir sinn Alexander en þeir bræður hafa aldrei leikið á sama tíma fyrir sama félag í meistaraflokki.

Hlynur Atli Magnússon hefur verið fyrirliði Fram og skrifaði undir nýjan samning. Hlynur er uppalinn Framari og hefur leikið 152 leiki fyrir Fram í deild og bikar. „Hlynur hefur verið mikilvægur hlekkur í liðinu undanfarin ár og því afa mikilvægt að hann hafi skrifað undir tveggja ára framlengingu samnings,“ segir á vefsvæði Fram.

Jökull Steinn Ólafsson er uppalinn hjá Fram og lék sína fyrstu leiki í deild/bikar fyrir félagið 2018 og hefur síðan þá leikið 38 leiki fyrir Fram í deild og bikar. Jökull getur leyst nokkrar stöður á vellinum og hefur nú skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við Fram.

Kyle McLagan kom til Fram á miðju síðasta tímabili og hefur nú gengið frá framlengingu á samningi sínum og verður því með liðinu á komandi tímabili. Kyle kom til Fram frá Roskylde FC í Danmörku þar sem hann lék frá árinu 2018. Hann er miðvörður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Framkoma stuðningsmanna United í gær vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Framkoma stuðningsmanna United í gær vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433
Fyrir 13 klukkutímum

Án þess að æfa hlóð Gylfi í þessa frammistöðu – Tölfræði hans varnarlega vekur sérstaka athygli

Án þess að æfa hlóð Gylfi í þessa frammistöðu – Tölfræði hans varnarlega vekur sérstaka athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“
433Sport
Í gær

Hvað sögðu Adam og Arnar? – Ljóst að Arnar lét þessi orð falla um Erlend

Hvað sögðu Adam og Arnar? – Ljóst að Arnar lét þessi orð falla um Erlend