fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025

Tveir fuglar eftir 25 km göngu

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við tókum svaka labbitúr í gær, allavega 25 kílómetra og fengum tvo fugla. Svona er þetta búið að vera nokkrum sinnum. Þetta er hressandi en það virðist ekki vera mikið af fugli,“ sagði veiðimaður sem labbaði í gær mikið og í sama streng taka fleiri veiðimenn á þessu tímabili.

Það virðist vera miklu minna af fugli víðast hvar og það þarf að hafa mikið fyrir að ná nokkrum fuglum. Fuglinn er ljónstyggur og lætur sig hverfa við minnstu hreyfingu.

,,Ég er búinn að fara nokkrum sinnum, jú fimm sinnum, og er ekki kominn ennþá með jólamatinn. Samt hef ég líklega labbað um 80 til 100 kílómetra,“ sagði veiðimaður sem á eftir að ná ennþá í jólamatinn.

Jú, auðvitað eru til veiðimenn sem hafa fengið í soðið og meira en það en það þarf að hafa meira fyrir því en oft áður. Það er málið.

 

Mynd. Það er þarf mikið að labba þessa dagana á rjúpunni. Mynd GB

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í leiðindaveður á stórum hluta landsins á aðfangadagskvöld

Stefnir í leiðindaveður á stórum hluta landsins á aðfangadagskvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert á allra vörum – Nefnir upphæðina sem þarf sennilega að reiða fram fyrir hann

Albert á allra vörum – Nefnir upphæðina sem þarf sennilega að reiða fram fyrir hann
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Allt vitlaust út af yfirstrikunum í Epstein-skjölunum – Birtingin gæti komið Trump í enn meiri vanda

Allt vitlaust út af yfirstrikunum í Epstein-skjölunum – Birtingin gæti komið Trump í enn meiri vanda
EyjanFastir pennar
Fyrir 22 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Inntökureglur í Menntó

Óttar Guðmundsson skrifar: Inntökureglur í Menntó
Fréttir
Í gær

Útlendingur staðinn að þjófnaði og umsvifalaust vísað frá landi

Útlendingur staðinn að þjófnaði og umsvifalaust vísað frá landi