fbpx
Laugardagur 13.september 2025

Tveir fuglar eftir 25 km göngu

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við tókum svaka labbitúr í gær, allavega 25 kílómetra og fengum tvo fugla. Svona er þetta búið að vera nokkrum sinnum. Þetta er hressandi en það virðist ekki vera mikið af fugli,“ sagði veiðimaður sem labbaði í gær mikið og í sama streng taka fleiri veiðimenn á þessu tímabili.

Það virðist vera miklu minna af fugli víðast hvar og það þarf að hafa mikið fyrir að ná nokkrum fuglum. Fuglinn er ljónstyggur og lætur sig hverfa við minnstu hreyfingu.

,,Ég er búinn að fara nokkrum sinnum, jú fimm sinnum, og er ekki kominn ennþá með jólamatinn. Samt hef ég líklega labbað um 80 til 100 kílómetra,“ sagði veiðimaður sem á eftir að ná ennþá í jólamatinn.

Jú, auðvitað eru til veiðimenn sem hafa fengið í soðið og meira en það en það þarf að hafa meira fyrir því en oft áður. Það er málið.

 

Mynd. Það er þarf mikið að labba þessa dagana á rjúpunni. Mynd GB

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Orðið á götunni: Morfís útspil Sjálfstæðismanna

Orðið á götunni: Morfís útspil Sjálfstæðismanna
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni